Thursday, October 25, 2012

Upphafið

jæja þá er komið að því, að henda mér út í djúpu laug bloggheimsins og sjá hvað ég get.
þetta hefur lengi legið fyrir og ekki er hægt að fresta hlutunum að eilífu...

Hugmyndin var að huga að matarást minni, lífstíl, list og menningu. Smá bland í poka sem mun eflaust með tímanum þróast í einhverja eina átt.

sjáum hvað í mér býr...

-Guðrún Ýr-

1 comment:

  1. Til hamingju mð bloggið þitt Guðrún Ýr, hlakka til að fylgjast með :-)

    kv
    Kristín Val

    ReplyDelete