Sunday, March 24, 2013

Loftbelgir

Jæja þá er ég komin tilbaka hingað :)
 
Lítill og nettur póstur um ást mína á loftbelgjum, það er eitthvað við þá svo draumkenndir og fallegir.
Kannski því þeir sjást ekki oft á litla landinu okkar, kolfell fyrir fallegum myndum af loftbelgjum...
 




 
Njótið þessa fallega Sunnudags!
-Guðrún Ýr-
 

No comments:

Post a Comment