Saturday, April 20, 2013

Dove kann að vekja athygli!

Vá, hvað mér fannst þetta áhugavert video- ég mæli svo með að þið horfið ef þið hafið ekki séð það.
Ég held að þetta ætti akkurat við allflestar konur og eflaust karlmenn líka.
 
 
Við erum víst fallegri en við gerum okkur grein fyrir :)
 
eigið góða helgi.
 
-Guðrún Ýr-
 

No comments:

Post a Comment